Um okkur


Bubblebolti var stofnað um vorið 2014 og vorum við fyrstir á Íslandi með þessa gríðarlega vinsælu íþrótt/skemmtun sem hefur farið sigurför um heiminn. Bubblebolti passar fyrir öll tækifæri, afmæli, steggjanir/gæsanir, hópefli á vinnustað eða bara til að skemmta sér með vinum.

Við höfum bætt við okkar þjónustu síðustu misseri og erum í dag með alhliða hópeflisþjónustu. Við erum í samstarfi við fyrirtækið Sterk Liðsheild, en þau sérhæfa sig í hópefli sem hjálpar fyrirtækjum og hópum að vinna betur saman sem teymi. Það gera þau með mjög spennandi æfingum og þrautum. 

Til að spila bubblebolta eða að fá tilboð í alhliða hópefli þá hafið samband í gegnum tölvupóstfangið: bubblebolti@gmail.com