Upplifðu taumlausa skemmtun og komdu í bubblebolta!

Við bjóðum upp á skemmtilegustu íþrótt í heimi, bubblebolta! Bubblebolti passar fyrir öll tækifæri, afmæli, steggjanir/gæsanir, hópefli á vinnustað eða bara til að skemmta sér með vinum.

Bubblebolti er frábær skemmtun þar sem þátttakendur klæðast uppblásnum plastkúlum meðan spilaður er m.a. fótbolti og skemmtilegir hópeflisleikir.

Teymisþjálfun og hópefli

Einnig bjóðum við fyrirtækjum uppá teymisþjálfun þar sem reynir á samvinnu, samskipti, sköpunargleði, traust og skipulag.